Um okkur

Góðan daginn 

Þessi vefverslun er lítið áhugamál hjá mér, mig hefur alltaf langað að prufa að reka fyrirtæki og allt sem því fylgir. Einnig finnst mér vanta ýmsikonar vörur á markað á Íslandi sem ég sjálf sækjist í og er þetta kjörið tækifæri fyrir mig að sameina þetta tvennt í eitt! 

Vonandi finnið þið vörur hérna inná sem ykkur finnst einnig vanta og nýtið ykkur vefverslunina mína til þess að versla þær! 

Back to blog